Ég er á leiðinni til Kanada í Maí.
Í leiðinni var ég búinn að láta mér detta það í hug að endurnýja tölvukost minn, en gamla greyið er orðin ansi lúin.
Tölvan sem ég hafði hug á að kaupa kostar 1549 kanadíska dollara. Fyrir rúmri viku hefði það gert kr 102.000 og miðað við verð á sambærilegri tölvu hérna heima, þá myndi ég spara mér 60.000 með þessum hætti.
Áðan var þessi tala komin uppí kr 122.000. Ef fram heldur sem horfir, þá verður þessi hugdetta mín orðin lítil búbót.
jt
Tuesday, March 18, 2008
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
No comments:
Post a Comment